46. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 19. mars 2015 kl. 08:30


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 08:35
Páll Valur Björnsson (PVB) 1. varaformaður, kl. 08:50
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 08:35
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 08:35
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 08:45
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 08:35
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 08:35
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 08:40
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:40

Vilhjálmur Árnason vék af fundi kl. 09:50 vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:35
Fundargerðir 44 og 45 voru samþykktar.

2) 562. mál - jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla Kl. 08:40
Á fund nefndarinnar kom Helgi Þórsson frá félagi íslenskra tryggingastærðfræðinga. Fór hann yfir frumvarpið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 430. mál - meðferð sakamála og lögreglulög Kl. 09:00
Nefndin hélt málsmeðferð sinni áfram.

4) Málefni útlendinga. Kl. 09:20
Á fundinn komu Óttar Proppé formaður þingmannanefndar um málefni útlendinga og Erna Kristín Blöndal og Íris Björg Kristjánsdóttir starfsmenn nefndarinnar. Fóru þau yfir starf þingmannanefndarinnar og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Önnur mál Kl. 10:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00