30. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 19. janúar 2016 kl. 09:00


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 09:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein) 1. varaformaður, kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH) fyrir Helga Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 09:17
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 10:00

Karl Garðarsson var fjarverandi.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir véku af fundi kl. 09:47 vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir Kl. 09:00
Fundargerð nr. 24.,25., 26., 27., 28., og 29., voru samþykktar.

2) 362. mál - höfundalög Kl. 09:10
Á fund nefndarinnar komu Jón Vilberg Guðjónsson og Agnes Guðjónsdóttir frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 334. mál - höfundalög Kl. 09:18
Á fund nefndarinnar komu Jón Vilberg Guðjónsson og Agnes Guðjónsdóttir frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 333. mál - höfundalög Kl. 09:22
Á fund nefndarinnar komu Jón Vilberg Guðjónsson og Agnes Guðjónsdóttir frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Tilskipun 2014/26/ESB um höfundarétt og leyfisveitingu fyrir netafnot tónlistar Kl. 09:35
Á fund nefndarinnar komu Guðrún Björk Bjarnadóttir frá STEF. Fór hún yfir tilskipun 2014/26/ESB um höfundarétt og leyfisveitingu fyrir netafnot tónlistar og svaraði spurningum nefndarmanna.

6) 362. mál - höfundalög Kl. 10:03
Á fund nefndarinnar komu Björn Th. Árnason frá félagi íslenskra hljómlistarmanna, Gunnar Guðmundsson frá Sambandi flytjenda og hljómplötuframleiðanda, Guðrúnu Björk Bjarnadóttir frá STEF, Rán Tryggvadóttir, Tómas Þorláksson, Erlu S. Árnadóttur, Sigríður Rut Júlíusdóttir og Knút Bruun frá Höfundarréttarnefnd, Katrín Dögg Þorsteinsdóttir frá Sambandi íslenskra kvikmyndaframleiðanda og Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir og Áslaug Árnadóttir frá Landsbókasafni. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

7) 334. mál - höfundalög Kl. 10:30
Á fund nefndarinnar komu Björn Th. Árnason frá félagi íslenskra hljómlistarmanna, Gunnar Guðmundsson frá Sambandi flytjenda og hljómplötuframleiðanda, Guðrúnu Björk Bjarnadóttir frá STEF, Rán Tryggvadóttir, Tómas Þorláksson, Erlu S. Árnadóttur, Sigríður Rut Júlíusdóttir og Knút Bruun frá Höfundarréttarnefnd, Katrín Dögg Þorsteinsdóttir frá Sambandi íslenskra kvikmyndaframleiðanda og Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir og Áslaug Árnadóttir frá Landsbókasafni. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

8) 333. mál - höfundalög Kl. 11:00
Á fund nefndarinnar komu Björn Th. Árnason frá félagi íslenskra hljómlistarmanna, Gunnar Guðmundsson frá Sambandi flytjenda og hljómplötuframleiðanda, Guðrúnu Björk Bjarnadóttir frá STEF, Rán Tryggvadóttir, Tómas Þorláksson, Erlu S. Árnadóttur, Sigríður Rut Júlíusdóttir og Knút Bruun frá Höfundarréttarnefnd, Katrín Dögg Þorsteinsdóttir frá Sambandi íslenskra kvikmyndaframleiðanda, Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir og Áslaug Árnadóttir frá Landsbókasafni, Halldór B. Birgisson og Egill Örn Jóhannsson frá félagi íslenskra bókaútgefanda, Helga Sigrún Harðardóttir, frá Fjölís, Ragnheiður Tryggvadóttir, Kristín Helga Gunnarsdóttir, og Sigríður Rut Júlíusdóttir frá Rithöfundasambandi Íslands, Björn Davíðsson frá Snerpu ehf.(símafundur), Hallgrímur Kristinsson frá Félagi rétthafa í sjónvarpi og kvikmyndaiðnaði, Ólöf Pálsdóttir og Harpa Fönn Sigurjónsdóttir frá Myndstef, Jón Yngvi Jóhannsson frá Hagþenki og Steinþór Steingrímsson frá Stofnun Árna Magnússonar. Fóru þau yfir frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

9) Önnur mál Kl. 11:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:25