70. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í stigaherbergi í Alþingishúsi, þriðjudaginn 31. maí 2016 kl. 14:40


Mættir:

Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) formaður, kl. 14:40
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 14:40
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 14:40
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 14:40
Jóhanna María Sigmundsdóttir (JMS), kl. 14:40
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) fyrir Harald Einarsson (HE), kl. 14:40

Guðmundur Steingrímsson, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Vilhjálmur Árnason voru fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 728. mál - útlendingar Kl. 14:40
Nefndin afgreiddi málið.
Allir viðstaddir nefndarmenn á áliti.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson með fyrirvara.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, Guðmundur Steingrímsson og Vilhjálmur Árnason voru fjarverandi en rita undir álitið skv. 4. mgr. 18. gr. reglna um fastanefndir Alþingis.

2) Önnur mál Kl. 14:50
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 14:50