40. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 4. maí 2018 kl. 09:04


Mættir:

Páll Magnússon (PállM) formaður, kl. 09:04
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 1. varaformaður, kl. 09:04
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 2. varaformaður, kl. 09:04
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 10:02
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:04
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:04
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:04
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:04
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 09:04

Birgir Ármannsson vék af fundi frá kl. 09:29 til 10:16. Páll Magnússon, Willum Þór Þórsson og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir véku af fundi kl. 11:54 vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Elisabeth Patriarca Kruger

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:04
Fundargerð 39. fundar var samþykkt.

2) 393. mál - jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna Kl. 09:05
Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar komu Þóra Jónsdóttir frá Barnaheillum og Daði Ólafsson frá Neytendastofu. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 09:29
Á fund nefndarinnar komu Sonja Ýr Þorbergsdóttir frá BSRB og Erna Guðmundsdóttir frá Bandalagi háskólamanna. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 09:42
Á fund nefndarinnar komu Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir frá Kvenréttindafélagi Íslands, Daníel E. Arnarsson frá Samtökunum ´78 og Magnús Már frá Alþýðusambandi Íslands. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 10:02
Á fund nefndarinnar komu Nichole Leigh Mosty og Angelique Kelley frá samtökum kvenna af erlendum uppruna, Gunnar Narfi Gunnarsson og Guðríður Lára Þrastardóttir frá Rauða krossinum á Íslandi, Árni Múli Jónasson og Bryndís Snæbjörnsdóttir frá Landssamtökum Þroskahjálpar og Margrét Steinarsdóttir frá Mannréttindaskrifstofu Íslands. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 10:47
Á fund nefndarinnar kom Erla S. Árnadóttir frá kærunefnd jafnréttismála sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 394. mál - jöfn meðferð á vinnumarkaði Kl. 09:29
Kl. 09:29
Á fund nefndarinnar komu Sonja Ýr Þorbergsdóttir frá BSRB og Erna Guðmundsdóttir frá Bandalagi háskólamanna. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 09:42
Á fund nefndarinnar komu Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir frá Kvenréttindafélagi Íslands, Daníel E. Arnarsson frá Samtökunum ´78 og Magnús Már frá Alþýðusambandi Íslands. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 10:02
Á fund nefndarinnar komu Nichole Leigh Mosty og Angelique Kelley frá samtökum kvenna af erlendum uppruna, Gunnar Narfi Gunnarsson og Guðríður Lára Þrastardóttir frá Rauða krossinum á Íslandi, Árni Múli Jónasson og Bryndís Snæbjörnsdóttir frá Landssamtökum Þroskahjálpar og Margrét Steinarsdóttir frá Mannréttindaskrifstofu Íslands. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 10:47
Á fund nefndarinnar kom Erla S. Árnadóttir frá kærunefnd jafnréttismála sem gerði grein fyrir sjónarmiðum við málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Kl. 11:10
Á fund nefndarinnar komu Valgerður Stefánsdóttir frá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnaskertra, Heiðdís Dögg Eiríksdóttir, ásamt túlki, frá félagi heyrnarlausra, Þuríður Harpa Sigurðardóttir, Alma Ýr Ingólfsdóttir og Þórdís Viborg frá Öryrkjabandalagi Íslands og Rannveig Traustadóttir frá Rannsóknasetri í fötlunarfræðum. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kl. 11:52
Á fund nefndarinnar komu Telma Halldórsdóttir frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Jóna Jakobsdóttir. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 12:11
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:12