Umsagnabeiðnir og erindi - atvinnuveganefnd.
á 157. löggjafarþingi.| Númer máls |
Málsheiti (tilvísun í feril) | Umsagnarbeiðnir | Frestur til | Innsend erindi | Nýjasta erindi |
|---|---|---|---|---|---|
| 63 | Leit að olíu og gasi. | 38 beiðnir | 02.12.2025 | 6 erindi | 31.10.2025 |
| 235 | Afurðasjóður Grindavíkurbæjar (framlenging). | 14 beiðnir | 27.11.2025 | ||
| 200 | Stuðningur við jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni. | 44 beiðnir | 25.11.2025 | ||
| 220 | Faggilding o.fl. og staðlar og Staðlaráð Íslands (endurskoðun). | 20 beiðnir | 19.11.2025 | 1 erindi | 10.11.2025 |
| 136 | Flýtiframkvæmd vatnsaflsvirkjana. | 37 beiðnir | 13.11.2025 | 3 erindi | 13.11.2025 |
| 191 | Raforkulög (raforkuviðskipti). | 26 beiðnir | 06.11.2025 | 19 erindi | 16.11.2025 |
| 76 | Eignarhald erlendra aðila á fyrirtækjum í lagareldi. | 11 beiðnir | 30.10.2025 | ||
| 153 | Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu). | 120 beiðnir | 27.10.2025 | 28 erindi | 13.11.2025 |
| 114 | Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (skammtímaleiga, gagnaöflun og rekstrarleyfi). | 21 beiðni | 08.10.2025 | 10 erindi | 11.11.2025 |
Vilt þú senda umsögn?
Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.

