45. fundur
fjárlaganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 27. febrúar 2020 kl. 13:18


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 13:18
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 13:18
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 13:18
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 13:18
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 14:44
Páll Magnússon (PállM), kl. 13:18
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 13:18
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 13:18

Inga Sæland og Birgir Þórarinsson tilkynntu forföll.

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Undirbúningur fyrir fjármálaáætlun 2021-2025 Kl. 13:18
Til fundarins komu Ingilín Kristmannsdóttir og Sigurbergur Björnsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Þau rifjuðu upp forsendur gildandi fjármálaáætlunar og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Framkvæmd fjárlaga 2020 Kl. 14:00
Til fundarins komu Ingilín Kristmannsdóttir og Sigurbergur Björnsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Þau fóru yfir áhættumat ráðuneytisins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Undirbúningur fyrir fjármálaáætlun 2021-2025 Kl. 14:43
Til fundarins komu Guðrún Gísladóttir, Guðrún Gunnarsdóttir og Guðmundur V. Friðbjörnsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Þau rifjuðu upp forsendur gildandi fjármálaáætlunar og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Framkvæmd fjárlaga 2020 Kl. 15:15
Til fundarins komu Guðrún Gísladóttir, Guðrún Gunnarsdóttir og Guðmundur V. Friðbjörnsson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Þau fóru yfir áhættumat ráðuneytisins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) 145. mál - opinber fjármál Kl. 15:43
Ákveðið var að senda út umsagnarlista vegna 145. máls.

6) Önnur mál Kl. 15:45
Fleira var ekki gert.

7) Fundargerð Kl. 15:51
Fundargerð 44. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 15:52