33. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 22. maí 2017 kl. 08:38


Mættir:

Valgerður Gunnarsdóttir (ValG) formaður, kl. 08:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) 2. varaformaður, kl. 08:30
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 08:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 08:30
Einar Brynjólfsson (EB), kl. 08:30
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 08:35
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) fyrir Gunnar Braga Sveinsson (GBS), kl. 08:30
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 08:40

Pawel Bartoszek var fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:38
Fundargerðir 18., 24., 25. og 28.-32. fundar voru samþykktar.

2) Afleiðingar lokunar brautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli Kl. 08:39
Nefndin ákvað að senda samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra bréf vegna málsins.

3) 306. mál - tekjustofnar sveitarfélaga Kl. 08:45
Nefndin hélt áfram umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Hermann Sæmundsson, Guðna Geir Einarsson og Ólaf Kr. Hjörleifsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu.

4) 204. mál - Umhverfisstofnun Kl. 09:30
Nefndin hélt áfram umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Sigurbjöru Sæmundsdóttur frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, Kristínu Lindu Árnadóttur og Sigrúnu Ágústsdóttur frá Umhverfisstofnun og Þóri Óskarsson frá Ríkisendurskoðun.

5) Önnur mál Kl. 10:11
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:11