69. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn föstudaginn 14. maí 2021 kl. 13:00


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 13:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 13:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 13:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 13:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 13:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 13:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 13:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 13:04
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 13:39

Vilhjálmur Árnason vék af fundi kl. 14:00.

Hanna Katrín Friðriksson boðaði forföll.

Nefndarritarar:
Kolbrún Birna Árdal
Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Fundargerðir 66., 67. og 68. fundar voru samþykktar.

2) Flutningur lífsýna til greiningar erlendis Kl. 13:01
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Kristján Oddsson.

3) 731. mál - barnaverndarlög Kl. 13:55
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Valgerði Rún Benediktsdóttur og Bryndísi Gunnlaugsdóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Heiðu Björg Pálmadóttur frá Barnaverndarstofu og Ólöfu Ástu Farestveit frá Barnahúsi.

Hlé á fundi frá kl. 14:50 til 15:00.

4) 644. mál - ávana- og fíkniefni Kl. 15:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Gunnar Sigurðarson frá Samtökum iðnaðarins.

Samhliða var fjallað um 5. dagskrárlið.

5) 105. mál - aðgengi að vörum sem innihalda CBD Kl. 15:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Gunnar Sigurðarson frá Samtökum iðnaðarins.

Samhliða var fjallað um 4. dagskrárlið.

6) 456. mál - aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum Kl. 15:20
Nefndin ræddi málið.

Tillaga um að afgreiða málið var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.

Að nefndaráliti meiri hluta með breytingartillögu standa Helga Vala Helgadóttir með fyrirvara, Ólafur Þór Gunnarsson, Ásmundur Friðriksson, Guðmundur Ingi Kristinsson, Halla Signý Kristjánsdóttir, Lilja Rafney Magnúsdóttir.

7) Aðbúnaður og meðferð fullorðins fatlaðs fólks með þroskahömlun og fullorðinna með geðrænan vanda Kl. 15:26
Nefndin ræddi málið.

8) Önnur mál Kl. 15:37
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:37