Sala áfengis og tóbaks

(sala léttvíns og bjórs)

47. mál, lagafrumvarp
132. löggjafarþing 2005–2006.

Frumvarpið er endurflutt, sjá 241. mál á 131. þingi - sala áfengis og tóbaks.

1. um­ræða

Þingskjöl


Útbýtingar­dagur Þingskjal Flutnings­maður
10.10.2005 47 frum­varp Guðlaugur Þór Þórðar­son

Umræða í þingsal

Dags. umræðu Þing­fundur Tími umræðu Tegund umræðu
10.11.2005 19. fundur 16:37-16:42 1. um­ræða
14.11.2005 20. fundur 15:28-15:29 Fram­hald 1. um­ræðu — 2 atkvæða­greiðslur

Málinu var vísað til alls­herjar­nefndar 14.11.2005.

Afdrif málsins

Málið var endurflutt á 133. þingi: sala áfengis og tóbaks, 26. mál.