Fundargerð 132. þingi, 19. fundi, boðaður 2005-11-10 10:30, stóð 10:30:00 til 17:15:14 gert 10 17:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

fimmtudaginn 10. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:33]

Forseti tilkynnti tvær utandagskrárumræður á fundinum; hin fyrri í upphafi fundar að beiðni hv. 6. þm. Reykv. n. og hin síðari um kl. hálftvö að beiðni hv. 9. þm. Suðvest.


Umræður utan dagskrár.

Hreyfanleiki starfsfólks og þjónustu eftir stækkun ESB.

[10:34]

Málshefjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Skýrsla Ríkisendurskoðunar 2004.

[11:02]

Umræðu lokið.


Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2004.

[11:56]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:03]


Breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 279. mál (sameiginleg forsjá barns o.fl.). --- Þskj. 294.

[13:33]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 17. mál (veiðiréttur). --- Þskj. 17.

[13:34]


Fullorðinsfræðsla, frh. fyrri umr.

Þáltill. EMS o.fl., 25. mál. --- Þskj. 25.

[13:34]


Stéttarfélög og vinnudeilur, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 32. mál (lausir kjarasamningar). --- Þskj. 32.

[13:35]


Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, frh. fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 35. mál. --- Þskj. 35.

[13:35]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 37. mál (ferðakostnaður). --- Þskj. 37.

[13:36]


Umræður utan dagskrár.

Vandi á leikskólum vegna manneklu.

[13:36]

Málshefjandi var Katrín Júlíusdóttir.


Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2004, frh. umr.

[14:06]

Umræðu lokið.


Gjaldfrjáls leikskóli, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 26. mál. --- Þskj. 26.

[14:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegagerð um Stórasand, fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 43. mál. --- Þskj. 43.

[15:02]

[15:58]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala áfengis og tóbaks, 1. umr.

Frv. GÞÞ o.fl., 47. mál (sala léttvíns og bjórs). --- Þskj. 47.

[16:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kjarasamningar opinberra starfsmanna, 1. umr.

Frv. PHB o.fl., 51. mál (aðild að stéttarfélagi). --- Þskj. 51.

[16:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 49. mál. --- Þskj. 49.

[17:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnalög, 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 78. mál (sameiginleg forsjá barns). --- Þskj. 78.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:13]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 10., 13., 15. og 17. mál.

Fundi slitið kl. 17:15.

---------------