Tilkynningar

Upptaka af opnum fundi velferðarnefndar um fjármálaáætlun

28.4.2017

Upptaka af opnum fundi velferðarnefndar 28. apríl um fjármálaáætlun. Gestir fundarins voru frá Landspítala. 

María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, og Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga.

 

Bein útsending var frá fundinum á vef Alþingis og á sjónvarpsrás Alþingis á dreifikerfum Símans og Vodafone. 

Fundurinnvar haldinn samkvæmt reglum um opna fundi fastanefnda Alþingis.