Dagskrá 120. þingi, 135. fundi, boðaður 1996-05-10 10:30, gert 13 10:0
[<-][->]

135. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 10. maí 1996

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, stjfrv., 372. mál, þskj. 650, nál. 886 og 912. --- Frh. 2. umr.
  2. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, stjfrv., 254. mál, þskj. 896. --- 3. umr.
  3. Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands, stjfrv., 308. mál, þskj. 897. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Skýrsla um endurskoðun á útvarpslögum (umræður utan dagskrár).
  2. Tilkynning um utandagskrárumræðu.