Fundargerð 120. þingi, 86. fundi, boðaður 1996-02-07 23:59, stóð 14:21:20 til 15:56:39 gert 7 16:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

miðvikudaginn 7. febr.,

að loknum 85. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[Fundarhlé. --- 14:21]

[15:45]

Útbýting þingskjala:


Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkja og Slóveníu, fyrri umr.

Stjtill., 286. mál. --- Þskj. 525.

[15:46]

[15:51]


Útvarpslög, frh. 1. umr.

Frv. HG og MF, 246. mál (auglýsingar). --- Þskj. 341.

[15:52]


Læsivarðir hemlar í bifreiðum, frh. fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 248. mál. --- Þskj. 370.

[15:52]


Trúnaðarsamband fjölmiðlamanna og heimildarmanna, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁRJ o.fl., 261. mál. --- Þskj. 454.

[15:53]


Gjald af áfengi, frh. 1. umr.

Frv. MF o.fl., 269. mál (forvarnasjóður). --- Þskj. 497.

[15:54]


Virðisaukaskattur, frh. 1. umr.

Frv. JóhS og ÁE, 272. mál (trygging fyrir endurgreiðslu skatts). --- Þskj. 507.

[15:55]


Réttarstaða fólks í vígðri og óvígðri sambúð, frh. fyrri umr.

Þáltill. KÁ og GGuðbj, 280. mál. --- Þskj. 516.

[15:55]

Fundi slitið kl. 15:56.

---------------