Fundargerð 120. þingi, 119. fundi, boðaður 1996-04-16 13:30, stóð 13:31:56 til 20:46:42 gert 17 8:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

119. FUNDUR

þriðjudaginn 16. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Varamaður tekur þingsæti.

Forseti las eftirfarandi bréf, dags. 15. apríl 1996:

,,Þar sem ég get ekki sótt þingfundi í næstu tvær vikur af persónulegum ástæðum leyfi ég mér með vísun til 2. mgr. 53. gr. laga um þingsköp Alþingis að óska þess að 1. varaþm. Samtaka um kvennalista í Reykjavík, Þórunn Sveinbjarnardóttir stjórnmálafræðingur, taki sæti á Alþingi í fjarveru minni.

Þetta er yður hér með tilkynnt, herra forseti.

Guðný Guðbjörnsdóttir, 19. þm. Reykv.``

[13:33]


Málefni Neyðarlínunnar hf.

Beiðni LB o.fl. um skýrslu, 478. mál. --- Þskj. 822.

[13:35]


Húsnæðisstofnun ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 407. mál (félagslegar eignaríbúðir). --- Þskj. 720.

[13:36]


Umræður utan dagskrár.

Meðferð upplýsinga úr skattskrám.

[13:36]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Stjfrv., 421. mál (fjármagnstekjur). --- Þskj. 750.

og

Staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 1. umr.

Stjfrv., 422. mál. --- Þskj. 751.

[14:07]

[17:50]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--7. mál.

Fundi slitið kl. 20:46.

---------------