Fundargerð 120. þingi, 139. fundi, boðaður 1996-05-17 10:30, stóð 10:29:57 til 10:43:48 gert 17 12:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

139. FUNDUR

föstudaginn 17. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Forseti las eftirfarandi bréf:

,,Þar sem Lára Margrét Ragnarsdóttir, 6. þm. Reykv., getur ekki sótt þingfundi á næstunni vegna veikinda leyfi ég mér með vísun til 2. mgr. 53. gr. laga um þingsköp Alþingis að óska þess að 1. varaþingmaður Sjálfstfl. í Reykjavíkurkjördæmi, Katrín Fjeldsted læknir taki sæti á Alþingi í fjarveru hennar.

Þetta er yður hér með tilkynnt, herra forseti.

Geir H. Haarde, formaður þingflokks Sjálfstfl.``

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Forseti tilkynnti að að lokinni afgreiðslu fjögurra fyrstu dagskrármála yrði settur nýr fundur og þá tekin fyrir til 3. umr., ef leyft verður, 1.--3. dagskrármál þessa fundar, og 5.--9. dagskrármál. Þá yrðu einnig atkvæðagreiðslur um málin eftir því sem framvinda þeirra leyfði.


Upplýsingalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 361. mál. --- Þskj. 630, nál. 899, brtt. 900.

[10:33]


Fjárreiður ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 297. mál. --- Þskj. 536, nál. 927, brtt. 928.

[10:38]


Framboð og kjör forseta Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 518. mál (meðmælendur). --- Þskj. 951.

Enginn tók til máls.

[10:41]


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Stjfrv., 334. mál (síðara stjfrv.). --- Þskj. 980.

Enginn tók til máls.

[10:42]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 988).

Út af dagskrá voru tekin 5.--9. mál.

Fundi slitið kl. 10:43.

---------------