Dagskrá 121. þingi, 103. fundi, boðaður 1997-04-16 13:30, gert 17 8:28
[<-][->]

103. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 16. apríl 1997

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til umhverfisráðherra:
  1. Reglugerðir um matvæli, fsp. GHelg, 373. mál, þskj. 651.
    • Til fjármálaráðherra:
  2. Störf jaðarskattanefndar, fsp. SighB, 443. mál, þskj. 753.
  3. Launakjör karla og kvenna, fsp. SF, 499. mál, þskj. 838.
  4. Aðgerðir gegn skattsvikum, fsp. JóhS, 566. mál, þskj. 925.
  5. Skattundandráttur, fsp. JóhS, 568. mál, þskj. 927.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  6. Reglugerð um ferðakostnað sjúklinga, fsp. ArnbS, 454. mál, þskj. 768.
  7. Aðgengi hreyfihamlaðra á fæðingardeild Landspítalans, fsp. KH, 571. mál, þskj. 930.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  8. Steinbítsveiðar, fsp. KHG, 471. mál, þskj. 798.
    • Til dómsmálaráðherra:
  9. Skyndiskoðanir Landhelgisgæslunnar, fsp. GHall, 511. mál, þskj. 858.
    • Til viðskiptaráðherra:
  10. Gjaldtaka lögmanna og fjármálastofnana, fsp. JóhS, 567. mál, þskj. 926.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.