Fundargerð 126. þingi, 81. fundi, boðaður 2001-03-05 15:00, stóð 15:00:21 til 19:17:04 gert 6 9:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

81. FUNDUR

mánudaginn 5. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Samvinnufélög (rekstrarumgjörð), frh. 1. umr.

Stjfrv., 448. mál. --- Þskj. 716.

[15:01]


Samvinnufélög (innlánsdeildir), frh. 1. umr.

Stjfrv., 449. mál. --- Þskj. 717.

[15:02]


Hlutafélög, frh. 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 148. mál (réttur alþingismanna til upplýsinga). --- Þskj. 148.

[15:02]


Vátryggingarsamningar, frh. 1. umr.

Frv. GE o.fl., 460. mál (slysa- og sjúkratryggingar). --- Þskj. 735.

[15:02]


Útboðsstefna ríkisins til eflingar íslenskum iðnaði, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH og ÍGP, 487. mál. --- Þskj. 773.

[15:03]


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Stjfrv., 481. mál (samvinnufélög). --- Þskj. 767.

[15:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umgengni um nytjastofna sjávar, 1. umr.

Stjfrv., 504. mál. --- Þskj. 791.

[15:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. JÁ o.fl., 329. mál (úthlutun aflahlutdeilda o.fl.). --- Þskj. 428.

[16:01]

[17:55]

Útbýting þingskjala:

[19:15]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9.--12. mál.

Fundi slitið kl. 19:17.

---------------