Fundargerð 126. þingi, 80. fundi, boðaður 2001-03-01 10:30, stóð 10:30:18 til 15:59:29 gert 1 16:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

80. FUNDUR

fimmtudaginn 1. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:33]

Forseti tilkynnti að um kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Norðul. v.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 120. mál (tegundartilfærsla). --- Þskj. 120, nál. 728 og 799.

[10:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eftirlit með útlendingum, 2. umr.

Stjfrv., 284. mál (beiðni um hæli). --- Þskj. 313, nál. 752 og 801.

[11:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, 2. umr.

Stjfrv., 175. mál. --- Þskj. 182, nál. 733, brtt. 734.

[12:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samvinnufélög (innlánsdeildir), 1. umr.

Stjfrv., 449. mál. --- Þskj. 717.

[12:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samvinnufélög (rekstrarumgjörð), 1. umr.

Stjfrv., 448. mál. --- Þskj. 716.

[12:58]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:04]


Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í stjórn Kristnihátíðarsjóðs, skv. 3. gr. nýsamþykktra laga um Kristnihátíðarsjóð.

Fram kom einn listi sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Anna Soffía Hauksdóttir verkfræðingur,

Anna Agnarsdóttir sagnfræðingur,

Þorsteinn Gunnarsson rektor.

Varamenn:

Þorsteinn Gunnarsson arkitekt,

Jón Páll Halldórsson, fyrrv. framkvæmdastjóri,

Þóra Guðmundsdóttir arkitekt.


Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál, sbr. 42. gr. þingskapa.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosnir væru án atkvæðagreiðslu:

Sigríður A. Þórðardóttir (A),

Jóhann Ársælsson (B),

Einar K. Guðfinnsson (A),

Jón Kristjánsson (A),

Guðmundur Árni Stefánsson (B),

Tómas Ingi Olrich (A),

Ögmundur Jónasson (B),

Þorgerður K. Gunnarsdóttir (A),

Kristinn H. Gunnarsson (A).


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 120. mál (tegundartilfærsla). --- Þskj. 120, nál. 728 og 799.

[13:36]


Eftirlit með útlendingum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 284. mál (beiðni um hæli). --- Þskj. 313, nál. 752 og 801.

[13:37]


Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, frh. 2. umr.

Stjfrv., 175. mál. --- Þskj. 182, nál. 733, brtt. 734.

[13:38]


Umræður utan dagskrár.

Staða almenningsþjónustu á landsbyggðinni.

[13:40]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Samvinnufélög (rekstrarumgjörð), frh. 1. umr.

Stjfrv., 448. mál. --- Þskj. 716.

[14:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vátryggingarsamningar, 1. umr.

Frv. GE o.fl., 460. mál (slysa- og sjúkratryggingar). --- Þskj. 735.

[15:21]

[15:35]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útboðsstefna ríkisins til eflingar íslenskum iðnaði, fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH og ÍGP, 487. mál. --- Þskj. 773.

[15:38]

[15:53]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3., 9. og 10. mál.

Fundi slitið kl. 15:59.

---------------