Fundargerð 126. þingi, 90. fundi, boðaður 2001-03-15 10:30, stóð 10:30:00 til 13:36:47 gert 15 13:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

90. FUNDUR

fimmtudaginn 15. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Forseti tilkynnti að um kl. hálftvö, að loknu matarhléi, færu fram atkvæðagreiðslur og einnig síðdegis.


Stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja, 2. umr.

Stjfrv., 520. mál. --- Þskj. 816, nál. 855.

[10:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um opinber innkaup, fyrri umr.

Stjtill., 565. mál. --- Þskj. 871.

[12:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 1. umr.

Stjfrv., 542. mál (vinnutímareglur EES o.fl.). --- Þskj. 845.

[12:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[13:00]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:00]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja, frh. 2. umr.

Stjfrv., 520. mál. --- Þskj. 816, nál. 855.

[13:32]


Samningur um opinber innkaup, frh. fyrri umr.

Stjtill., 565. mál. --- Þskj. 871.

[13:35]


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 542. mál (vinnutímareglur EES o.fl.). --- Þskj. 845.

[13:35]

Út af dagskrá voru tekin 4.--14. mál.

Fundi slitið kl. 13:36.

---------------