Fundargerð 131. þingi, 112. fundi, boðaður 2005-04-18 15:00, stóð 15:00:11 til 18:28:54 gert 19 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

112. FUNDUR

mánudaginn 18. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Rannsókn kjörbréfs.

[15:02]

Forseti las bréf þess efnis að Una María Óskarsdóttir tæki sæti Sivjar Friðleifsdóttur, 5. þm. Suðvest.

Una María Óskarsdóttir, 5. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Frestur til að skila inn kauptilboðum í Símann.

[15:04]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Sameining heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu.

[15:13]

Spyrjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Ráðstöfun söluandvirðis Símans.

[15:20]

Spyrjandi var Birkir J. Jónsson.


Könnun á viðhorfi til álvers á Suðurlandi.

[15:25]

Spyrjandi var Gunnar Örlygsson.


Umferðaröryggismál.

[15:32]

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Álbræðsla á Grundartanga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 707. mál (fasteignaskattur). --- Þskj. 1065.

[15:39]


Starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 708. mál (verðbréfaviðskipti í minni fyrirtækjum). --- Þskj. 1066.

[15:40]


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 732. mál (meðafli, leyfissviptingar). --- Þskj. 1094.

[15:40]


Greiðslur ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, frh. 1. umr.

Frv. GÖg o.fl., 207. mál (hámarksfjárhæðir). --- Þskj. 207.

[15:40]


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 266. mál (landið eitt kjördæmi). --- Þskj. 287.

[15:41]


Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, frh. fyrri umr.

Þáltill. JBjart o.fl., 244. mál. --- Þskj. 255.

[15:41]


Stuðningur stjórnvalda við íslenska matreiðslumenn, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÍGP, 248. mál. --- Þskj. 266.

[15:42]


Breytt hlutföll aldurshópa eftir árið 2010, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÍGP, 249. mál. --- Þskj. 267.

[15:42]


Rannsóknarmiðstöð á sviði landverndar og landgræðslu, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÍGP, 250. mál. --- Þskj. 268.

[15:43]


Breyting á starfsáætlun Alþingis.

[15:43]

Forseti tilkynnti að nefndadagar yrðu næstkomandi föstudag og mánudag.


Loftferðir, 1. umr.

Stjfrv., 699. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1057.

[15:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan ferðamála, 1. umr.

Stjfrv., 735. mál (heildarlög). --- Þskj. 1097.

[16:49]

[17:34]

Útbýting þingskjala:

[18:16]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 14. mál.

Fundi slitið kl. 18:28.

---------------