Fundargerð 132. þingi, 26. fundi, boðaður 2005-11-21 15:00, stóð 15:00:17 til 18:44:50 gert 22 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

mánudaginn 21. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:03]

Forseti las bréf þess efnis að Adolf H. Berndsen tæki sæti Sturlu Böðvarssonar, 1. þm. Norðvest.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Vinnutími á blóðskilunardeild LSH.

[15:04]

Spyrjandi var Valdimar L. Friðriksson.


Byggðastofnun.

[15:10]

Spyrjandi var Anna Kristín Gunnarsdóttir.


Sameining rannsóknastofnana iðnaðarins.

[15:18]

Spyrjandi var Bryndís Haraldsdóttir.


Eingreiðsla til bótaþega á stofnunum.

[15:21]

Spyrjandi var Guðmundur Magnússon.


Hátækniiðnaður.

[15:25]

Spyrjandi var Sigurjón Þórðarson.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra við fyrirspurn um Byggðastofnun.

[15:33]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Dýravernd, 1. umr.

Stjfrv., 312. mál (EES-reglur, prófun á snyrtivörum). --- Þskj. 339.

[15:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stuðningur við framkvæmdir sveitarfélaga í fráveitumálum, 1. umr.

Stjfrv., 313. mál. --- Þskj. 340.

[16:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 314. mál (gæðastjórnun og innra eftirlit). --- Þskj. 341.

[16:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umhverfismat áætlana, 1. umr.

Stjfrv., 342. mál. --- Þskj. 376.

[16:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Stjfrv., 326. mál (hækkun sjómannaafsláttar). --- Þskj. 358.

[17:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Olíugjald og kílómetragjald o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 327. mál (sérstakt kílómetragjald). --- Þskj. 359.

[17:44]

[17:48]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:44.

---------------