Fundargerð 135. þingi, 26. fundi, boðaður 2007-11-15 23:59, stóð 15:51:12 til 20:09:13 gert 16 8:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

fimmtudaginn 15. nóv.,

að loknum 25. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Urriðafossvirkjun.

[15:51]

Málshefjandi var Guðfríður Lilja Grétarsdóttir.


Almannatryggingar o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 195. mál (verkaskipting ráðuneyta, kaup á heilbrigðisþjónustu). --- Þskj. 210.

[16:15]

[16:47]

Útbýting þingskjala:

[17:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og heilbrn.

[19:00]

Útbýting þingskjala:


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 1. umr.

Stjfrv., 203. mál. --- Þskj. 218.

[19:01]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.


Innflutningur dýra, 1. umr.

Stjfrv., 204. mál (ákvörðunarvald til yfirdýralæknis). --- Þskj. 219.

[20:06]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.

Út af dagskrá voru tekin 4.--9. mál.

Fundi slitið kl. 20:09.

---------------