Fundargerð 135. þingi, 120. fundi, boðaður 2008-09-10 13:30, stóð 13:30:38 til 14:50:09 gert 11 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

120. FUNDUR

miðvikudaginn 10. sept.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Norðaust.


Störf þingsins.

Afdrif þingmannamála -- efnahagsmál.

[13:34]

Umræðu lokið.


Sjúkratryggingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 613. mál (heildarlög). --- Þskj. 1220, frhnál. 1327, 1330 og 1332, brtt. 1208, 1328 og 1331.

[14:05]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1344).

Fundi slitið kl. 14:50.

---------------