Fundargerð 135. þingi, 123. fundi, boðaður 2008-09-12 10:30, stóð 10:33:16 til 12:10:55 gert 12 13:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

123. FUNDUR

föstudaginn 12. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:34]


Heildarumhverfismat vegna framkvæmda á Bakka.

[10:35]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Launamunur kynjanna.

[10:40]

Spyrjandi var Alma Lísa Jóhannsdóttir.


Staðgöngumæðrun.

[10:48]

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Niðurskurður póstþjónustu á landsbyggðinni.

[10:55]

Spyrjandi var Jón Bjarnason.


Umhverfismerki fyrir ábyrgar fiskveiðar.

[11:02]

Spyrjandi var Gunnar Svavarsson.


Starfsemi Íslandspósts.

[11:09]

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 665. mál. --- Þskj. 1345.

[11:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðlagatrygging Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 651. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 1353.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nálgunarbann, 3. umr.

Stjfrv., 294. mál (heildarlög). --- Þskj. 1354, brtt. 1048.

[11:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðskjalasafn Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 544. mál (rafræn gagna- og skjalasöfn o.fl.). --- Þskj. 1355.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vopnalög, 3. umr.

Frv. allshn., 660. mál (námskeiðs- og prófagjöld). --- Þskj. 1324.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög, 3. umr.

Frv. heilbrn., 662. mál (gildistaka greinar um smásölu). --- Þskj. 1326.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Frestun á fundum Alþingis, frh. einnar umr.

Stjtill., 665. mál. --- Þskj. 1345.

[11:48]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1357).


Viðlagatrygging Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 651. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 1353.

[11:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1358).


Nálgunarbann, frh. 3. umr.

Stjfrv., 294. mál (heildarlög). --- Þskj. 1354, brtt. 1048.

[11:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1359).


Þjóðskjalasafn Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 544. mál (rafræn gagna- og skjalasöfn o.fl.). --- Þskj. 1355.

[12:03]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1360).


Vopnalög, frh. 3. umr.

Frv. allshn., 660. mál (námskeiðs- og prófagjöld). --- Þskj. 1324.

[12:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1361).


Lyfjalög, frh. 3. umr.

Frv. heilbrn., 662. mál (gildistaka greinar um smásölu). --- Þskj. 1326.

[12:04]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1362).


Þingfrestun.

[12:05]

Forsætisráðherra Geir H. Haarde las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis.

Fundi slitið kl. 12:10.

---------------