Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 465. máls.
138. löggjafarþing 2009–2010.
Nr. 19/138.

Þskj. 1277  —  465. mál.


Þingsályktun

um bólusetningar barna gegn pneumókokkasýkingum.


    Alþingi ályktar að fela heilbrigðisráðherra að hefja undirbúning að bólusetningu allra ungbarna gegn pneumókokkasýkingum í ljósi þess að hún er hagkvæmust þeirra bólusetninga sem eftir er að taka upp.

Samþykkt á Alþingi 10. júní 2010.