Dagskrá 139. þingi, 98. fundi, boðaður 2011-03-23 14:00, gert 24 7:58
[<-][->]

98. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 23. mars 2011

kl. 2 miðdegis.

---------

  1. Jafnréttismál -- atvinnumál -- umsókn að ESB o.fl. (störf þingsins).
  2. Kosning í sjö fastanefndir, skv. 13. gr. þingskapa, sbr. 2. málslið 1. mgr. 6. gr. og 68. gr. þingskapa.
    1. Allsherjarnefnd, 9 manna.
    2. Efnahags- og skattanefnd, 9 manna.
    3. Iðnaðarnefnd, 9 manna.
    4. Menntamálanefnd, 9 manna.
    5. Samgöngunefnd, 9 manna.
    6. Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd, 9 manna.
    7. Viðskiptanefnd, 9 manna.
  3. Skipun stjórnlagaráðs, þáltill., 549. mál, þskj. 930, nál. 1028, 1037 og 1039, brtt. 1029, 1038 og 1040. --- Frh. síðari umr.
  4. Almenningsbókasöfn, stjfrv., 580. mál, þskj. 980. --- 1. umr.
  5. Hagþjónusta landbúnaðarins o.fl., stjfrv., 572. mál, þskj. 964. --- 1. umr.
  6. Ávana- og fíkniefni og lyfjalög, stjfrv., 573. mál, þskj. 965. --- 1. umr.
  7. Heilbrigðisstarfsmenn, stjfrv., 575. mál, þskj. 967. --- 1. umr.
  8. Tóbaksvarnir, stjfrv., 579. mál, þskj. 979. --- 1. umr.
  9. Þingsköp Alþingis, frv., 596. mál, þskj. 1014. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Beiðni um kosningu í nefndir.
  3. Úrskurður kærunefndar jafnréttismála (um fundarstjórn).
  4. Staða Íbúðalánasjóðs (umræður utan dagskrár).
  5. Lengd þingfundar.