Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 198. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Nr. 11/140.

Þingskjal 870  —  198. mál.


Þingsályktun

um vestnorrænt samstarf um meðferð á endurvinnanlegu brotajárni.


    Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta, í samvinnu við Færeyjar og Grænland, skilgreina sameiginlega hagsmuni landanna með tilliti til meðferðar á endurvinnanlegu brotajárni og gefa Vestnorræna ráðinu skýrslu um hvernig meðferð þess er háttað í löndunum þremur.

Samþykkt á Alþingi 23. febrúar 2012.