Fundargerð 141. þingi, 13. fundi, boðaður 2012-09-27 10:30, stóð 10:30:53 til 17:53:15 gert 28 9:5
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

13. FUNDUR

fimmtudaginn 27. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Hlusta | Horfa


Fækkun starfa.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Húsnæðismál og skuldir heimilanna.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Eygló Harðardóttir.


Jafnréttismál.

[10:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Mál skilanefnda og slitastjórna.

[10:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Þráinn Bertelsson.


Staða ESB-umsóknarinnar.

[10:59]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ásmundur Einar Daðason.


Vernd og orkunýting landsvæða, frh. fyrri umr.

Stjtill., 89. mál (rammaáætlun). --- Þskj. 89.

[11:06]

Hlusta | Horfa


Um fundarstjórn.

Athugasemd vegna atkvæðagreiðslu í fyrri dagskrárlið.

[11:33]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Guðfríður Lilja Grétarsdóttir.


Verndar- og orkunýtingaráætlun, 1. umr.

Frv. BjarnB o.fl., 3. mál (flokkun virkjunarkosta og gerð orkunýtingaráætlunar). --- Þskj. 3.

[11:34]

Hlusta | Horfa

[Fundarhlé. --- 12:48]

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu .


Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, 1. umr.

Stjfrv., 180. mál (aðstoð við atkvæðagreiðslu). --- Þskj. 181.

[14:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála, 1. umr.

Stjfrv., 133. mál (heildarlög). --- Þskj. 133.

[14:41]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála, 1. umr.

Stjfrv., 138. mál. --- Þskj. 138.

[15:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Rannsókn samgönguslysa, 1. umr.

Stjfrv., 131. mál. --- Þskj. 131.

[15:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Lögreglulög, 1. umr.

Stjfrv., 173. mál (fækkun umdæma o.fl.). --- Þskj. 174.

[15:32]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Skráð trúfélög, 1. umr.

Stjfrv., 132. mál (lífsskoðunarfélög, aðild barna o.fl.). --- Þskj. 132.

[16:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði, 1. umr.

Stjfrv., 161. mál (heildarlög). --- Þskj. 161.

[16:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 130. mál (mútubrot). --- Þskj. 130.

[16:25]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Áfengislög, 1. umr.

Stjfrv., 134. mál (skýrara bann við auglýsingum). --- Þskj. 134.

[16:30]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Skaðsemisábyrgð, 1. umr.

Stjfrv., 137. mál (ábyrgð dreifingaraðila, EES-reglur). --- Þskj. 137.

[16:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Skiptileigusamningar fyrir afnot af húsnæði í orlofi eða frístundum o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 150. mál (aukin neytendavernd). --- Þskj. 150.

[16:44]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014, fyrri umr.

Stjtill., 171. mál. --- Þskj. 172.

[16:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022, fyrri umr.

Stjtill., 172. mál. --- Þskj. 173.

[17:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 179. mál (heildarlög). --- Þskj. 180.

[17:30]

Hlusta | Horfa

[17:51]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:53.

---------------