Fundargerð 141. þingi, 30. fundi, boðaður 2012-11-06 13:30, stóð 13:31:17 til 18:57:29 gert 7 8:28
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

30. FUNDUR

þriðjudaginn 6. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afsögn varaforseta.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf frá Álfheiði Ingadóttur, 10. þm. Reykv. n., þar sem hún segir af sér sem 5. varaforseti Alþingis.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Kosning 5. varaforseta í stað Álfheiðar Ingadóttur, skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa.

[14:07]

Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Árni Þór Sigurðsson.


Sérstök umræða.

Afleiðingar óveðursins á Norður- og Norðausturlandi í september.

[14:07]

Horfa

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Sérstök umræða.

Fjarskiptasjóður og forgangsverkefni hans.

[14:39]

Horfa

Málshefjandi var Sigurður Ingi Jóhannsson.


Rannsókn á einkavæðingu banka, síðari umr.

Þáltill. SkH o.fl., 50. mál. --- Þskj. 50, nál. 276 og 293, brtt. 419.

[15:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:16]

Útbýting þingskjala:


Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, 2. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 7. mál (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn). --- Þskj. 7, nál. 300.

[18:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni innflytjenda, 2. umr.

Stjfrv., 64. mál (stjórnsýsla, Fjölmenningarsetur, innflytjendaráð o.fl.). --- Þskj. 64, nál. 415.

[18:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding viðbótarbókunar við samning á sviði refsiréttar um spillingu, fyrri umr.

Stjtill., 296. mál. --- Þskj. 329.

[18:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

Út af dagskrá voru tekin 9.--18. mál.

Fundi slitið kl. 18:57.

---------------