Fundargerð 141. þingi, 31. fundi, boðaður 2012-11-07 15:00, stóð 15:01:15 til 18:53:43 gert 8 8:51
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

31. FUNDUR

miðvikudaginn 7. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 339 mundi dragast.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Afleiðingar veiðigjaldsins.

[15:38]

Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Rannsókn á einkavæðingu banka, frh. síðari umr.

Þáltill. SkH o.fl., 50. mál. --- Þskj. 50, nál. 276 og 293, brtt. 419.

[16:10]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 455).


Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, frh. 2. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 7. mál (áheyrnarfulltrúi í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn). --- Þskj. 7, nál. 300.

[16:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Málefni innflytjenda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 64. mál (stjórnsýsla, Fjölmenningarsetur, innflytjendaráð o.fl.). --- Þskj. 64, nál. 415.

[16:55]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu, fyrri umr.

Þáltill. ÁÞS o.fl., 236. mál. --- Þskj. 250.

[16:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Aðskilnaður peningamyndunar og útlánastarfsemi bankakerfisins, fyrri umr.

Þáltill. LMós, 239. mál. --- Þskj. 262.

[17:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Útiræktun á erfðabreyttum lífverum, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 193. mál. --- Þskj. 196.

[17:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Skilgreining auðlinda, fyrri umr.

Þáltill. VigH o.fl., 35. mál. --- Þskj. 35.

[17:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Breytingar á skattkerfi til að styrkja íslenskan hugverkaiðnað, fyrri umr.

Þáltill. MSch o.fl., 118. mál. --- Þskj. 118.

[18:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.

[18:52]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--9., 11. og 13. mál.

Fundi slitið kl. 18:53.

---------------