Fundargerð 144. þingi, 20. fundi, boðaður 2014-10-16 10:30, stóð 10:32:17 til 18:04:05 gert 17 8:18
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

fimmtudaginn 16. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Framkvæmd skuldaleiðréttingar.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Útkoma landsbyggðarinnar í fjárlagafrumvarpinu.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Málefni Landspítalans.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Björt Ólafsdóttir.


Hagur heimilanna.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


Meðferð sakamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 103. mál (embætti héraðssaksóknara). --- Þskj. 103, nál. 279.

[10:59]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sérstök umræða.

Staða verknáms.

[11:01]

Horfa

Málshefjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.


Opinber fjármál, 1. umr.

Stjfrv., 206. mál (heildarlög). --- Þskj. 232.

[11:39]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:55]

[13:30]

Útbýting þingskjala:

[13:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Um fundarstjórn.

Viðvera heilbrigðisráðherra í umræðu um sölu áfengis.

[16:27]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.

Horfa


Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frh. 1. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 17. mál (smásala áfengis). --- Þskj. 17.

[16:45]

Horfa

Umræðu frestað.

[18:00]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--9. mál.

Fundi slitið kl. 18:04.

---------------