Fundargerð 144. þingi, 38. fundi, boðaður 2014-11-28 10:30, stóð 10:32:55 til 15:12:09 gert 28 15:51
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

föstudaginn 28. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur færu fram kl. hálftvö.


Störf þingsins.

[10:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, 1. umr.

Stjfrv., 365. mál (aukin verkefni kirkjuþings). --- Þskj. 482.

[11:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 366. mál (fasteignaskattur af atvinnuhúsnæði o.fl.). --- Þskj. 483.

[12:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[Fundarhlé. --- 12:56]


Hafnalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 5. mál (ríkisstyrkir o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 5.

[13:32]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 615).


Visthönnun vöru sem notar orku, frh. 3. umr.

Stjfrv., 98. mál (EES-reglur). --- Þskj. 98, nál. 566.

[13:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 616).


Örnefni, 1. umr.

Stjfrv., 403. mál. --- Þskj. 586.

[13:35]

Horfa

Umræðu frestað.


Sérstök umræða.

Þróunarsamvinna.

[14:27]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.

[15:10]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 8.--13. mál.

Fundi slitið kl. 15:12.

---------------