Dagskrá 145. þingi, 90. fundi, boðaður 2016-03-17 10:30, gert 8 13:31
[<-][->]

90. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 17. mars 2016

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Eignir í skattaskjólum.
    2. Ríkisstjórnarsamstarfið.
    3. Hagsmunaskráning þingmanna.
    4. Aðkoma forsætisráðherra að samningum um slitabú föllnu bankanna.
    5. Svar við fyrirspurn um Borgunarmálið.
  2. Húsnæðissamvinnufélög, stjfrv., 370. mál, þskj. 503, nál. 999, brtt. 1000. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Seðlabanki Íslands, stjfrv., 420. mál, þskj. 968, nál. 1001. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Aðild Gvatemala að fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Mið-Ameríkuríkjanna, stjtill., 543. mál, þskj. 862, nál. 950. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Utanríkis- og alþjóðamál, skýrsla, 611. mál, þskj. 1009. --- Ein umr.
  6. Norræna ráðherranefndin 2015, skýrsla, 608. mál, þskj. 996. --- Ein umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Orð utanríkisráðherra um hagsmuni þingmanns (um fundarstjórn).
  2. Erlend skattaskjól, fsp., 590. mál, þskj. 964.