Fundargerð 145. þingi, 77. fundi, boðaður 2016-02-17 15:00, stóð 15:02:50 til 18:29:34 gert 18 8:52
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

77. FUNDUR

miðvikudaginn 17. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir. Fsp. BjG, 499. mál. --- Þskj. 790.

[15:02]

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:04]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Mælendaskrá í störfum þingsins.

[15:38]

Horfa

Málshefjandi var Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir.


Sjúkratryggingar og lyfjalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 228. mál (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur). --- Þskj. 244, nál. 744.

[15:43]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sérstök umræða.

Þörf á fjárfestingum í innviðum.

[15:49]

Horfa

Málshefjandi var Guðmundur Steingrímsson.


Samstarf Íslands og Grænlands, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 23. mál. --- Þskj. 23.

[16:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Alþjóðlegt bann við framleiðslu og beitingu sjálfvirkra og sjálfstýrðra vígvéla, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 68. mál. --- Þskj. 68.

[17:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. GStein o.fl., 331. mál (kjör forseta). --- Þskj. 397.

[17:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Auðkenning breytingartillagna, fyrri umr.

Þáltill. HHG o.fl., 424. mál. --- Þskj. 622.

[17:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Laxnesssetur að Gljúfrasteini í Mosfellsbæ, fyrri umr.

Þáltill. RR o.fl., 184. mál. --- Þskj. 189.

[17:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Umbætur á fyrirkomulagi peningamyndunar, fyrri umr.

Þáltill. FSigurj o.fl., 169. mál. --- Þskj. 171.

[18:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.

[18:28]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:29.

---------------