Dagskrá 146. þingi, 48. fundi, boðaður 2017-03-27 15:00, gert 30 8:58
[<-][->]

48. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 27. mars 2017

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Einkavæðing Keflavíkurflugvallar.
    2. Mengun frá United Silicon.
    3. Aðgerðir í húsnæðismálum.
    4. Greiðsluþátttaka sjúklinga.
    5. Kostnaðarþátttaka sjúklinga vegna sérfræðiþjónustu.
  2. Þungunarrof og kynfrelsi kvenna (sérstök umræða).
  3. Umbætur í aðbúnaði og málefnum eldri borgara (sérstök umræða).
    • Til heilbrigðisráðherra:
  4. Aðgerðir á kvennadeildum, fsp. ELA, 229. mál, þskj. 321.
  5. Heilbrigðisáætlun, fsp. ELA, 230. mál, þskj. 322.
  6. Lyfjaskráning, fsp. SMc, 231. mál, þskj. 323.
    • Til utanríkisráðherra:
  7. Bann við kjarnorkuvopnum, fsp. SÞÁ, 53. mál, þskj. 110.
  8. Rannsókn á fangaflugi bandarískra yfirvalda um Ísland, fsp. ÞÆ, 124. mál, þskj. 183.
  9. Gerð samnings um vegabréfsáritanafrelsi við Kósóvó, fsp. SMc, 168. mál, þskj. 235.
    • Til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra:
  10. Almenningssamgöngur, fsp. SilG, 142. mál, þskj. 201.
  11. Framkvæmd þingsályktunartillögu um áningarstaði Vegagerðarinnar, fsp. SSv, 158. mál, þskj. 225.
  12. Frádráttarbær ferðakostnaður, fsp. ELA, 159. mál, þskj. 226.
  13. Vegarlagning um Teigsskóg, fsp. ELA, 182. mál, þskj. 253.
    • Til fjármála- og efnahagsráðherra:
  14. Tryggingagjald, fsp. SMc, 221. mál, þskj. 309.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  15. Heimaslátrun og aukinn fjölbreytileiki í matvælaframleiðslu, fsp. TBE, 224. mál, þskj. 313.
  16. Lífræn ræktun, fsp. SSv, 253. mál, þskj. 351.
    • Til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
  17. Stefna um uppbyggingu flutningskerfis raforku, fsp. KÓP, 227. mál, þskj. 318.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Viðvera umhverfisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Lengd þingfundar.
  3. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  4. Húsnæðismál, fsp., 197. mál, þskj. 270.
  5. Vistunarúrræði fyrir börn með fötlun, fsp., 152. mál, þskj. 219.