Fundargerð 148. þingi, 42. fundi, boðaður 2018-03-21 15:00, stóð 15:00:53 til 19:36:34 gert 22 8:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

42. FUNDUR

miðvikudaginn 21. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Hlutfall íslenskra matvæla í innkaupum ráðuneyta. Fsp. ÞórP, 261. mál. --- Þskj. 363.

[15:00]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjármálastefna 2018--2022, frh. síðari umr.

Stjtill., 2. mál. --- Þskj. 2, nál. 548, 554 og 563, brtt. 564.

[15:36]

Horfa

Umræðu frestað.


Kosningar til sveitarstjórna, 2. umr.

Frv. AIJ o.fl., 40. mál (kosningaaldur). --- Þskj. 40, nál. 546, 565, 566 og 570.

[17:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum, fyrri umr.

Þáltill. OH o.fl., 250. mál. --- Þskj. 351.

[19:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Vistvæn opinber innkaup á matvöru, fyrri umr.

Þáltill. ÞórE o.fl., 251. mál. --- Þskj. 353.

[19:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fjárln.

[19:35]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:36.

---------------