Fundargerð 148. þingi, 43. fundi, boðaður 2018-03-22 10:30, stóð 10:31:32 til 22:15:58 gert 28 10:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

43. FUNDUR

fimmtudaginn 22. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Frestun á skriflegum svörum.

Nefnd um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Fsp. ÞKG, 186. mál. --- Þskj. 260.

Vestmannaeyjaferja. Fsp. ÁsF, 216. mál. --- Þskj. 303.

Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra. Fsp. ÞorS, 318. mál. --- Þskj. 426.

Ráðherrabílar og bílstjórar. Fsp. BLG, 276. mál. --- Þskj. 378.

Fjárframlög til samgöngumála. Fsp. BHar, 326. mál. --- Þskj. 435.

Kostnaður við Landeyjahöfn og Vestmannaeyjaferju. Fsp. BLG, 241. mál. --- Þskj. 337.

Endurmenntun ökumanna farþega- og vöruflutningabifreiða. Fsp. LRM, 290. mál. --- Þskj. 392.

Skatttekjur ríkissjóðs. Fsp. ÓBK, 401. mál. --- Þskj. 567.

Ráðherrabílar og bílstjórar. Fsp. BLG, 280. mál. --- Þskj. 382.

Ráðningar ráðherrabílstjóra. Fsp. BLG, 295. mál. --- Þskj. 397.

Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra. Fsp. ÞorS, 315. mál. --- Þskj. 423.

[10:32]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Móttaka barna á flótta.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Nýr Landspítali.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Hvarf Íslendings í Sýrlandi.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Virkjun Hvalár á Ströndum.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Ísleifsson.


Raforkumarkaðsmál.

[11:02]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Um fundarstjórn.

Fyrirspurnir þingmanna.

[11:10]

Horfa

Málshefjandi var Logi Einarsson.


Sérstök umræða.

Tollgæslumál.

[11:31]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Sérstök umræða.

Móttaka skemmtiferðaskipa.

[12:18]

Horfa

Málshefjandi var Albertína Friðbjörg Elíasdóttir.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2017 um breytingu á II. viðauka og XVII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 336. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, hugverkaréttindi). --- Þskj. 447, nál. 578.

[13:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:10]

[13:09]

Útbýting þingskjala:


Frestun á skriflegum svörum.

Störf þingmanna á vegum framkvæmdarvaldsins. Fsp. BLG, 359. mál. --- Þskj. 483.

Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra. Fsp. ÞorS, 320. mál. --- Þskj. 428.

Ráðningar ráðherrabílstjóra. Fsp. BLG, 296. mál. --- Þskj. 398.

Ráðherrabílar og bílstjórar. Fsp. BLG, 278. mál. --- Þskj. 380.

Ráðherrabílar og bílstjórar. Fsp. BLG, 282. mál. --- Þskj. 384.

Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra. Fsp. ÞorS, 316. mál. --- Þskj. 424.

Fjárveitingar til Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja, fjöldi ársverka og þróun launakostnaðar. Fsp. BirgÞ, 243. mál. --- Þskj. 339.

Starfsmenn ráðuneytisins og stofnana á málefnasviði ráðherra. Fsp. ÞorS, 322. mál. --- Þskj. 430.

Ráðherrabílar og bílstjórar. Fsp. BLG, 277. mál. --- Þskj. 379.

Starfsmenn stofnana á málefnasviði ráðherra. Fsp. ÞorS, 321. mál. --- Þskj. 429.

Ráðherrabílar og bílstjórar. Fsp. BLG, 284. mál. --- Þskj. 386.

[13:46]

Horfa


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2017 um breytingu á II. viðauka og XVII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 336. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, hugverkaréttindi). --- Þskj. 447, nál. 578.

[13:48]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 595).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 333. mál (gagnkvæm viðurkenning á starfsmenntun og hæfi, almenn þjónusta). --- Þskj. 444, nál. 533.

[13:50]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 596).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 129/2017 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 334. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun). --- Þskj. 445, nál. 534.

[13:51]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 597).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 335. mál (neytendavernd). --- Þskj. 446, nál. 535.

[13:51]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 598).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 107/2017 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 337. mál (umhverfismál). --- Þskj. 448, nál. 536.

[13:52]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 599).


Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár, frh. 2. umr.

Stjfrv., 93. mál (EES-reglur). --- Þskj. 160, nál. 549.

[13:53]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ársreikningar, frh. 2. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 340. mál (viðvera endurskoðenda á aðalfundum). --- Þskj. 454.

[13:55]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Meðferð sakamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 203. mál (sakarkostnaður). --- Þskj. 282, nál. 547.

[13:56]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Frv. JSV o.fl., 10. mál (kynferðisbrot). --- Þskj. 10, nál. 502.

[13:57]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Kosningar til sveitarstjórna, frh. 2. umr.

Frv. AIJ o.fl., 40. mál (kosningaaldur). --- Þskj. 40, nál. 546, 565, 566 og 570.

[13:58]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Aðkoma og hlutdeild hulduaðila í kosningum til Alþingis.

Beiðni um skýrslu ÞKG o.fl., 409. mál. --- Þskj. 576.

[15:11]

Horfa


Um fundarstjórn.

Atkvæðagreiðsla um breytingartillögur.

[15:12]

Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 387. mál (skuldajöfnun, greiðslujöfnunarsamningar og ógildir löggerningar). --- Þskj. 537.

[15:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Viðlagatrygging Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 388. mál (heiti stofnunar, einföldun stjórnsýslu o.fl.). --- Þskj. 538.

[15:23]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 15:28]


Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna, 1. umr.

Stjfrv., 393. mál. --- Þskj. 550.

[15:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Jöfn meðferð á vinnumarkaði, 1. umr.

Stjfrv., 394. mál. --- Þskj. 551.

[16:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Fjármálastefna 2018--2022, frh. síðari umr.

Stjtill., 2. mál. --- Þskj. 2, nál. 548, 554 og 563, brtt. 564 og 583.

[16:52]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:19]

[20:18]

Horfa

[21:45]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 21:47]

[22:02]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 625).

Fundi slitið kl. 22:15.

---------------