Dagskrá 150. þingi, 92. fundi, boðaður 2020-04-22 10:30, gert 27 9:1
[<-][->]

92. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 22. apríl 2020

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Nefnd til að fylgjast með upplýsingaóreiðu.
    2. Staða sveitarfélaga.
    3. Stuðningur við sveitarfélögin.
    4. Framfærsluviðmið.
    5. Alþjóðasamvinna.
  2. Fjáraukalög 2020, stjfrv., 724. mál, þskj. 1253. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, stjfrv., 725. mál, þskj. 1254. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Frekari aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, stjfrv., 726. mál, þskj. 1255. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  5. Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, stjfrv., 727. mál, þskj. 1256. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  6. Matvælasjóður, stjfrv., 728. mál, þskj. 1257. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  7. Aðgerðir í þágu atvinnulausra vegna COVID-19 heimsfaraldursins, þáltill., 723. mál, þskj. 1251. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Frumvarp um Matvælasjóð (um fundarstjórn).
  2. Lengd þingfundar.
  3. Afbrigði um dagskrármál.