Dagskrá 150. þingi, 94. fundi, boðaður 2020-04-28 23:59, gert 29 11:18
[<-][->]

94. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 28. apríl 2020

að loknum 93. fundi.

---------

  1. Breyting á ýmsum lögum til að heimila framlengingu fresta og rafræna meðferð mála hjá sýslumönnum og dómstólum o.fl., stjfrv., 722. mál, þskj. 1250. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Matvælasjóður, stjfrv., 728. mál, þskj. 1257 (með áorðn. breyt. á þskj. 1270). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 665. mál, þskj. 1129. --- 1. umr.
  4. Sjúkratryggingar, stjfrv., 701. mál, þskj. 1183. --- 1. umr.
  5. Kría - sprota- og nýsköpunarsjóður, stjfrv., 711. mál, þskj. 1219. --- 1. umr.
  6. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða, stjfrv., 712. mál, þskj. 1220. --- 1. umr.
  7. Breyting á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna, stjfrv., 715. mál, þskj. 1223. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  8. Breyting á ýmsum lögum vegna launa þingmanna og ráðherra, frv., 731. mál, þskj. 1265. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.