Fundargerð 150. þingi, 7. fundi, boðaður 2019-09-19 10:30, stóð 10:30:44 til 19:24:02 gert 20 8:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

fimmtudaginn 19. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Embættismenn fastanefnda.

[10:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigríður Á. Andersen hefði verið kjörin formaður utanríkismálanefndar. Einnig að Bergþór Ólason hefði verið kjörinn formaður umhverfis- og samgöngunefndar, Jón Gunnarsson 1. varaformaður og Ari Trausti Guðmundsson 2. varaformaður.


Mannabreyting í nefnd.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Þórunn Egilsdóttir yrði aðalmaður í allsherjar- og menntamálanefnd í stað Willums Þórs Þórssonar.

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Veggjöld og borgarlína.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Skattar á lægstu laun.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Bráðamóttaka Landspítalans.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Hugbúnaðargerð fyrir ríkið.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Samráð um samgönguáætlun.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Skráning einstaklinga, 1. umr.

Stjfrv., 101. mál (heildarlög). --- Þskj. 101.

[11:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta, 1. umr.

Stjfrv., 122. mál. --- Þskj. 122.

[11:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


300 þús. kr. lágmarksframfærsla almannatrygginga, fyrri umr.

Þáltill. IngS og GIK, 17. mál. --- Þskj. 17.

[11:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[Fundarhlé. --- 12:25]


Sérstök umræða.

Loftslagsmál og skuldbindingar Íslands á alþjóðavettvangi.

[12:31]

Horfa

Málshefjandi var Logi Einarsson.

[Fundarhlé. --- 13:21]

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. ÓBK o.fl., 10. mál (endurgreiðsla vegna vinnu á byggingarstað). --- Þskj. 10.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Varnarmálalög, 1. umr.

Frv. KÓP o.fl., 11. mál (samþykki Alþingis). --- Þskj. 11.

[14:04]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og utanrmn.


Búvörulög, 1. umr.

Frv. ÞórP o.fl., 12. mál (afurðastöðvar í kjötiðnaði). --- Þskj. 12.

[15:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Einföldun regluverks, fyrri umr.

Þáltill. SDG o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[16:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Sjálfstætt eftirlit með starfsemi og starfsháttum lögreglu, fyrri umr.

Þáltill. HHG o.fl., 7. mál. --- Þskj. 7.

[17:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Grunnskólar, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 16. mál (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla). --- Þskj. 16.

[18:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. GIK og IngS, 33. mál (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja). --- Þskj. 33.

[18:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Stimpilgjald, 1. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 18. mál (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði). --- Þskj. 18.

[19:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Samvinnufélög o.fl., 1. umr.

Frv. LRM o.fl., 19. mál (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn). --- Þskj. 19.

[19:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[19:21]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 10. og 16. mál.

Fundi slitið kl. 19:24.

---------------