Dagskrá 151. þingi, 56. fundi, boðaður 2021-02-17 13:00, gert 24 11:31
[<-][->]

56. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 17. febr. 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Almenn hegningarlög, stjfrv., 267. mál, þskj. 863. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, stjfrv., 364. mál, þskj. 456, nál. 888. --- 2. umr.
  4. Evrópuráðsþingið 2020, skýrsla, 493. mál, þskj. 824.
  5. Alþjóðaþingmannasambandið 2020, skýrsla, 494. mál, þskj. 825.
  6. ÖSE-þingið 2020, skýrsla, 490. mál, þskj. 821.
  7. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, þáltill., 126. mál, þskj. 127. --- Fyrri umr.
  8. Auðlindir og auðlindagjöld, þáltill., 127. mál, þskj. 128. --- Fyrri umr.
  9. Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð, þáltill., 128. mál, þskj. 129. --- Fyrri umr.
  10. Meðferð sakamála, frv., 129. mál, þskj. 130. --- 1. umr.
  11. Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni, þáltill., 131. mál, þskj. 132. --- Fyrri umr.
  12. 40 stunda vinnuvika, frv., 133. mál, þskj. 134. --- 1. umr.
  13. Dómtúlkar, þáltill., 134. mál, þskj. 135. --- Fyrri umr.
  14. Lögreglulög, frv., 135. mál, þskj. 136. --- 1. umr.
  15. Vegalög, frv., 137. mál, þskj. 138. --- 1. umr.
  16. Minning Margrétar hinnar oddhögu, þáltill., 138. mál, þskj. 139. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Orð þingsmanns í störfum þingsins (um fundarstjórn).