Fundargerð 151. þingi, 12. fundi, boðaður 2020-10-21 15:00, stóð 15:01:13 til 15:49:02 gert 22 8:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

miðvikudaginn 21. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Umræða um stjórnskipuleg álitaefni um viðbrögð við Covid.

[15:35]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Aðgengi hreyfihamlaðra að mannvirkjum.

Beiðni um skýrslu VilÁ o.fl., 210. mál. --- Þskj. 211.

[15:44]

Horfa


Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, frh. 2. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 200. mál. --- Þskj. 201.

[15:46]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 4.--10. mál.

Fundi slitið kl. 15:49.

---------------