Fundargerð 151. þingi, 54. fundi, boðaður 2021-02-11 13:00, stóð 13:01:04 til 19:42:40 gert 12 8:28
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

54. FUNDUR

fimmtudaginn 11. febr.,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Innganga í þingflokk.

[13:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að bréf hefði borist þess efnis að Andrés Ingi Jónsson, 9. þm. Reykv. n., hefði gengið til liðs við þingflokk Pírata.

[13:01]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:02]

Horfa


Atvinnuleysi og veiðigjöld.

[13:02]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Samgöngubætur á Austurlandi.

[13:10]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Framfærsluviðmið og rekstrarkostnaður heimila.

[13:17]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Félagsleg undirboð í flugstarfsemi.

[13:24]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Aðgerðir á landamærum.

[13:31]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Nýsköpun, erlend fjárfesting og klasastefna.

[13:38]

Horfa

Spyrjandi var Willum Þór Þórsson.


Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, frh. 1. umr.

Frv. KJak, 466. mál (forseti Íslands, ríkisstjórn o.fl.). --- Þskj. 787, brtt. 796, 819 og 844.

[13:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[19:41]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--7. mál.

Fundi slitið kl. 19:42.

---------------