Fundargerð 151. þingi, 94. fundi, boðaður 2021-05-11 23:59, stóð 14:47:25 til 15:13:22 gert 11 15:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

94. FUNDUR

þriðjudaginn 11. maí,

að loknum 93. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:47]

Horfa


Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 769. mál (framhald úrræða og viðbætur). --- Þskj. 1340, nál. 1398.

[14:48]

Horfa

[15:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru, 3. umr.

Stjfrv., 698. mál (greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds, úttekt séreignarsparnaðar). --- Þskj. 1401.

Enginn tók til máls.

[15:12]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1414).

[15:13]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 3.--14. mál.

Fundi slitið kl. 15:13.

---------------