Fundargerð 151. þingi, 116. fundi, boðaður 2021-06-13 23:59, stóð 01:12:46 til 01:18:50 gert 15 11:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

116. FUNDUR

sunnudaginn 13. júní,

að loknum 115. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[01:12]

Horfa


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, 867. mál. --- Þskj. 1787.

Enginn tók til máls.

[01:13]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1832).


Breyting á kosningalögum sem samþykkt voru á Alþingi, 13. júní 2021, 2. umr.

Frv. BÁ o.fl., 869. mál (nefnd um undirbúning laganna). --- Þskj. 1801.

Enginn tók til máls.

[01:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 01:18.

---------------