Fundargerð 153. þingi, 32. fundi, boðaður 2022-11-16 15:00, stóð 15:01:18 til 18:56:33 gert 16 19:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

miðvikudaginn 16. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp gerðu ráð fyrir.


Frestun á skriflegum svörum.

Meðalbiðtími eftir búsetuúrræðum. Fsp. ESH, 295. mál. --- Þskj. 299.

Meðalbiðtími eftir félagslegri íbúð. Fsp. ESH, 296. mál. --- Þskj. 300.

Framfærsluviðmið. Fsp. LRM, 347. mál. --- Þskj. 360.

Þjónusta við fatlað fólk á heimili sínu. Fsp. IBMB, 362. mál. --- Þskj. 376.

Staða fatlaðs fólks við loftslagsbreytingar. Fsp. IBMB, 365. mál. --- Þskj. 379.

Aðgengi fatlaðs fólks að réttinum. Fsp. IBMB, 370. mál. --- Þskj. 385.

Málsmeðferðartími kynferðisbrotamála. Fsp. GRÓ, 221. mál. --- Þskj. 222.

Aðgengi fatlaðs fólks í neyðar- og hamfaraástandi. Fsp. IBMB, 367. mál. --- Þskj. 382.

[15:01]

Horfa


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu Íslandsbanka.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Kristrún Frostadóttir.


Biðlistar í heilbrigðiskerfinu.

[15:09]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Hæfi ráðherra við sölu á hlut í Íslandsbanka.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Söluferli Íslandsbanka.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Ástand vegakerfisins.

[15:30]

Horfa

Spyrjandi var Högni Elfar Gylfason.


Sérstök umræða.

Fjölþáttaógnir og netöryggismál.

[15:37]

Horfa

Málshefjandi var Jóhann Friðrik Friðriksson.


Niðurstöður nefndar sem skipuð var til að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í Covid-19 faraldrinum, munnleg skýrsla forsætisráðherra, ein umr.

[16:27]

Umræðu lokið.

Horfa

[18:54]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:56.

---------------