Fundargerð 153. þingi, 85. fundi, boðaður 2023-03-22 15:00, stóð 15:00:43 til 18:14:18 gert 23 8:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

miðvikudaginn 22. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Heimsókn forseta þjóðþings Ungverjalands.

[15:00]

Horfa

Forseti vakti athygli þingmanna á að forseti þjóðþings Ungverjalands, László Kövér, væri staddur á þingpöllum.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Orkuöryggi.

[15:35]

Horfa

Málshefjandi var Ingibjörg Isaksen.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 3. umr.

Stjfrv., 326. mál (gjaldmiðlaáhætta og upplýsingagjöf til sjóðfélaga). --- Þskj. 1338.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, 2. umr.

Stjfrv., 533. mál (réttindaávinnsla og breytt framsetning). --- Þskj. 675, nál. 1111 og 1200, frhnál. 1197, brtt. 1242.

[16:24]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuréttindi útlendinga, 2. umr.

Stjfrv., 645. mál (sérhæfð þekking). --- Þskj. 1011, nál. 1352.

[17:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hungursneyðin í Úkraínu, síðari umr.

Þáltill. DME o.fl., 581. mál (Holodomor). --- Þskj. 834, nál. 1288.

[17:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukið aðgengi að hjálpartækjum fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, fyrri umr.

Þáltill. velferðarnefndar, 823. mál. --- Þskj. 1268.

[17:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.

[18:13]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:14.

---------------