Fundargerð 153. þingi, 95. fundi, boðaður 2023-04-18 13:30, stóð 13:31:21 til 23:37:07 gert 19 9:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

95. FUNDUR

þriðjudaginn 18. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Lilja Rafney Magnúsdóttir tæki sæti Bjarna Jónssonar, 4. þm. Norðvest.


Tilhögun þingfundar.

[13:31]

Horfa

Forseti gat þess að hlé yrði gert á þingfundi kl. 16.


Frestun á skriflegum svörum.

Staða grunnnáms í listdansi og rekstrarumhverfi listdansskóla. Fsp. VE, 891. mál. --- Þskj. 1393.

Sjóðir á vegum ráðuneytisins og stofnana þess. Fsp. HildS, 933. mál. --- Þskj. 1463.

Söfnun og endurvinnsla veiðarfæra. Fsp. AIJ, 884. mál. --- Þskj. 1386.

Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda. Fsp. ÞSv, 878. mál. --- Þskj. 1374.

Heilsugæslan í Grafarvogi. Fsp. DME, 868. mál. --- Þskj. 1363.

Geðheilsumiðstöð barna. Fsp. AIJ, 883. mál. --- Þskj. 1385.

Heimaþjónusta ljósmæðra. Fsp. JPJ, 885. mál. --- Þskj. 1387.

[13:31]

Horfa

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:34]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028, frh. fyrri umr.

Stjtill., 894. mál. --- Þskj. 1398.

[14:10]

Horfa

[Fundarhlé. --- 16:20]

[17:20]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fjárln.


Ríkislögmaður, 1. umr.

Stjfrv., 942. mál (hlutverk ríkislögmanns). --- Þskj. 1472.

[21:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Lax- og silungsveiði, 1. umr.

Stjfrv., 957. mál (hnúðlax). --- Þskj. 1494.

[21:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Um fundarstjórn.

Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða.

[22:05]

Horfa

Málshefjandi var Sigurjón Þórðarson.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 1. umr.

Stjfrv., 940. mál (vinnutímaskráning starfsmanna). --- Þskj. 1470.

[22:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 976. mál (veiðistjórn grásleppu). --- Þskj. 1524.

[22:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[23:35]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:37.

---------------