Fundargerð 153. þingi, 99. fundi, boðaður 2023-04-26 15:00, stóð 15:00:25 til 19:48:05 gert 27 10:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

miðvikudaginn 26. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um embættismann framtíðarnefndar.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Halldóra Mogensen hefði verið kosin varformaður framtíðarnefndar.


Frestun á skriflegum svörum.

Skimun fyrir krabbameini. Fsp. ESH, 962. mál. --- Þskj. 1506.

Krabbameinsgreiningar. Fsp. ESH, 963. mál. --- Þskj. 1507.

Aðgerðaáætlun til að fækka sjálfsvígum. Fsp. ESH, 965. mál. --- Þskj. 1509.

[15:00]

Horfa


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Húsnæðismál.

[15:34]

Horfa

Málshefjandi var Inga Sæland.


Um fundarstjórn.

Svör við skriflegum fyrirspurnum.

[16:21]

Horfa

Málshefjandi var Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir.


Fjarskipti o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 947. mál (fjarskiptanet, skráning, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 1480.

[16:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Handiðnaður, 1. umr.

Stjfrv., 948. mál (útgáfa sveinsbréfa). --- Þskj. 1481.

[17:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025, fyrri umr.

Stjtill., 982. mál. --- Þskj. 1530.

[17:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Aðgerðaáætlun í málefnum hönnunar og arkitektúrs fyrir árin 2023-2026, fyrri umr.

Stjtill., 978. mál. --- Þskj. 1526.

[18:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Fjölmiðlar, 1. umr.

Stjfrv., 979. mál (EES-reglur, hljóð og myndmiðlun o.fl.). --- Þskj. 1527.

[19:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Rafrænar skuldaviðurkenningar, 1. umr.

Stjfrv., 980. mál. --- Þskj. 1528.

[19:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

Út af dagskrá var tekið 9. mál.

Fundi slitið kl. 19:48.

---------------