Útbýting 154. þingi, 25. fundi 2023-11-08 15:01:51, gert 9 9:15

Útbýtt utan þingfundar 7. nóv.:

Framkvæmd markaðskönnunar og undirbúningur útboðs á póstmarkaði, 462. mál, þáltill. BHar o.fl., þskj. 503.

Greiðslufyrirkomulag vegna búsetu á dvalar- og hjúkrunarheimilum, 466. mál, fsp. JPJ, þskj. 507.

Greiðslur vegna vinnslustöðvunar í hráefnisskorti, 376. mál, svar félrh., þskj. 502.

Ljósleiðarasamband, 465. mál, fsp. LRS, þskj. 506.

Loftbrú og þróun flugfargjalda í innanlandsflugi, 464. mál, fsp. IÓI, þskj. 505.

Skattar og gjöld, 468. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 509.

Snjallvæðing umferðarljósa í Reykjavík, 463. mál, fsp. DME, þskj. 504.

Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 467. mál, stjfrv. (matvrh.), þskj. 508.

Útbýtt á fundinum:

Kostnaður vegna komu ferðamanna á Landspítala, 215. mál, svar heilbrrh., þskj. 510.